web tracker

Friday, November 17, 2006

Hoo-Yah!

Gaman ad sja ad thad er eitthvad lid ad vappast her um og lesa.

Nu erum vid buin ad fara a 5 Bootcamp aefingar (2 a viku thridjudaga og fimmtudaga) og hardsperrurnar eru ekki jafn slaemar og i fyrstu tho theim virdist alltaf takast ad finna nyja vodva til ad aefa svo hardsperrur virdast komnar til ad vera.

Thjalfararnir okkar eru hermenn og their eru i asnalega godu formi.

Aefingar eru mjog mismunandi, sumar fara fram utandyra og sumar ad hluta uti og hluta inni i taekjasal.

Thad er engin hvildarstada, vid eigum ad vera ad hreyfa okkur allan timann :). Stundum springur madur og verdur ad fa ser vatnssopa eda eitthvad en svona er thetta...

Hopurinn var ordinn svo stor ad thau akvadu ad skipta i 2 hopa, einn sem er 18:30-19:30 og annan 19:30-20:30. Upptekid folk sem vid erum akvadum vid ad fara i 19:30 timann sem er cool thvi thad eru faerri i honum.

Thessi vika hefur verid svona:

A thridjudaginn var Owen ad thjalfa okkur. Thad voru tonleikar i ithrottahusinu sem vid erum alltaf vid thannig ad vid gatum ekki notad bilastaedid og vorum thvi a rugby vellinum sem er moldarflag. Owen sagdi okkur i sidustu viku ad maeta i gomlu aefingafotunum.

Adur en vid logdum af stad spurdi Iris hvort eg vildi ekki fara i svortu joggingbuxunum minum. Eg hugsadi ekki mikid ut i thetta og svaradi: "Nei thaer eru ekki jafn flottar" og for i hvitum buxum og hvitum bol. - Ahhhh gamli godi hegominn.

Owen hlo mikid ad theim okkar sem maettu i einhverju hvitu og byrjadi ad lata okkur hlaupa ut um allt, ska yfir vollinn, beint yfir vollinn, kringum vollinn. Standa i hring a midjunni med andlitid ut og spretta i beina linu thangad til vid komumst ekki lengra og spretta til baka. Aftur i hring a sama stad, 2 stor skref til haegri og aftur sama. Thetta gerdum vid thangad til vid vorum komin meira en heilan hring (skrefin til haegri). Stuttur sprettur, laaangur sprettur, stuttur sprettur uuufffff.
Eg var nokk anaegdur med ad thad hafdi ekki rignt yfir daginn svo tho vollurinn vaeri ekkert aedi tha var madur ekkert ad sokkva i ledju.

Tha let Owen okkur leggjast a magann krossleggja hendur og draga okkur afram a hondunum an thess ad nota lappirnar (svona hermanna-style eins og madur ser tha skrida undir gaddavir i Bootcamp i biomyndunum).
Buxurnar minar eru bunar ad fara 3 i thvottavelina og thad eru enntha moldarblettir i theim.
Tokum mynd af mer thegar vid komum heim, skelli henni herna inn i kvold eda a morgun.

I gaerkvoldi vorum vid svo med Declan. Declan virdist ekkert rosa massadur en gaejinn er i fantaformi. Tok vist thatt i svona Hill-Run hlaupi i Dublin Mountains a sidasta ari. Hann aefdi sig ekki neitt. Skradi sig bara og maetti. Af 130 keppendum var hann attundi i mark...

Declan let okkur hita upp uti med skokki og einhverjum sprett aefingum. Svo forum vid inn i taekjasal thar sem vid forum svona "circuit". Vid attum s.s. ad fara i eitthvad taeki eda aefingu (lod, boxpudar, rodrarvelar, armbeygjur, magaaefingar etc.) og gera thad thangad til hann sagdi ok, skipta. Adur en vid forum yfir i naesta taeki attum vid ad gera 10 hnehopp (veit ekki hvad thetta heitir a islensku, hoppa hatt upp og lyfta badum hnjanum jafnt).

I endann let hann okkur svo gera fullt af armbeygjum og halda okkur uppi med bukinn i armbeygjustodu en hendurnar fyrir framan bringuna, haldandi okkur uppi a olnbogunum.

Horkuerfidar aefingar i hvert skipti en oootrulega gaman og vid erum ekki fra thvi ad einhver arangur se farinn ad lita dagsins ljos.
Vid erum ad sjalfsogdu buin ad laga mataraedid rosa mikid og erum mjog dugleg ad halda okkur vid thad.

Umhaldid virdist samt ekki jafn hardcore og a Islandi og thad eru engar maelingar gerdar eda matarplon eda neitt thannig en vid Iris sjaum bara um tha deild sjalf, keyptum meira ad segja flottan fitumaeli a Ebay sem aetti ad vera a leidinni i posti!

Va, buinn ad vera heillengi med thennan post a milli thess sem eg vinn og eg nenni ekki ad lesa yfir. Thid hafid allavegana uttekt a Bootcampinu!

Hulda og Finnbogi eru bodin velkomin sem opinberir lesendur thessa bloggs :p.

|