web tracker

Friday, March 12, 2004

Jamm, eg er buinn ad vera i Evian alla vikuna og atti ad vera a skrifstofunni i dag en var bara sendur til Nice i stadinn.

Svo her er eg, vid Cote D'azur og er bara buinn ad vera eitthvad ad labba um Promenade des Anglais sem er frekar flott gata. Thad var semsagt einhver misskilningur svo eg thurfti ekki ad gera allt sem eg kom til ad gera og eg gat ekki fengid flug nema tveimur timum fyrr sem thydir ad eg er bara buinn ad vera ad hanga fra klukkan eitt og legg af stad ut a flugvoll svona fimm.

Eg skodadi i glugga a nokkrum fasteignasolum herna og thetta er ekki svo dyrt, a odyra hlutanum af Promenade des Anglais er haegt ad fa ibudir fyrir alveg nidur i 35 milljonir (islenskra krona).

Eg get alveg imyndad mer verri stadi til ad vera fastur a i halfan dag.

Eg er med myndavelina og buinn ad taka fullt af myndum og svo aetla eg ad koma upp sidu inni a myndaalbuminu sem verdur med vinnuferdamyndunum minum (oft crappy, eins og Genf ur bilaleigubil sem eg tok i gaer).

Allavega, rosa gaman hja mer. Sakna Irisar nu frekar mikid thegar eg er svona mikid i burtu en eg var vist varadur vid thegar eg tok vinnunni.

Thetta er rosa gott samt fjarhagslega sed thar sem eg er a finum launum og eydi ekki kronu thegar eg er i burtu. Allur matur er borgadur, ef eg borda annars stadar en a hotelinu sjalfu eda einu af veitingastodum thess (oft a sama fyrirtaekid heilu og halfu baeina, fullt af veitingastodum og hvad eina) tha tek eg bara notu og fae endurgreitt.

Eg gaeti alveg vanist thvi ad bua a svona fjogurra stjornu hoteli.

Thetta hlytur samt ad verda erfitt fyrir Irisi thegar eg fer ad gera thaer krofur ad thad se skipt um a ruminu a hverjum degi, eg fai hreint handklaedi a hverjum degi og hun vekji mig a morgnana med tilbuinn bakka med stadgodum morgunmat (og kalli helst ROOM SERVICE).

|