mjolkin rennur ut i oktober, braudid i september gluggarnir eru lokadir til ad hleypa ekki inn hita og enginn skilur hvad eg er ad segja, jamms eg er komin til Frakklands :D loksins loksins fekk eg ad knusa kallinn minn sem eg var buin ad sakna allt of lengi, vid erum buin ad fa okkur pinku litla studio ibud med litlum og saetum gardi fyrir hann Amir og okkur likar bara nokkud vel, kannski soldil vidbrigdi ad flytja ur 110fm i 27fm en thad venst bara otrulega vel.
Eg er buin ad kaupa mer crèpe nutella (sem er skylda ad fa ser thegar madur kemur hingad), tynast i Ikea...sem var ekki mjog erfitt, fara i Carrefour (stormarkadur,...... og eg sem helt ad Hagkaup i Smaralind vaeri stort), keyra framhja Effelturninum og villast i lestum og thetta er buid ad vera frabaert. Naest a dagskra er svo audvitad ad kikja a markadinn og sidast en alls ekki sist Disneyland!!! thad er sko stadur sem eg gaeti buid a, jaja eg veit ad eg er einfold en mer er alveg sama og eg bara virkilega trui thvi ad Mjallhvit hafi verid til i alvorunni :p. En svo ma nu ekki gleyma AA herna, thad eru nu enn ein furdulegheitin, reyndar hef eg bara farid a enskumaelandi (segir madur thad??) fundi herna en their eru nu svosem ekkert til ad hropa hurra fyrir, reyndar aetlum vid hjonaleysin ad fara ad stofna deild herna og erum buin ad vera dugleg ad dreifa speakerum utum allt herna og thad eru bara thonokkud margir sem virdast vera opnir fyrir alvoru AA programmi svo thad er bara allt ad gerast, svo tharf eg lika ad skella mer a franska fundi tho ad eg skilji ekki neitt...
En nu hugsa eg ad eg skelli mer bara i baeinn og eydi peningum...... eg er sko god i thvi hvar sem er i heiminum!!
Astarkvedjur til ykkar allra
|
Two Wrongs Making It Right
Thursday, July 17, 2003
Tuesday, July 15, 2003
Jaeja,
Tha eru konan og hundurinn komin og vid bara buin ad koma okkur agaetlega fyrir.
Vid erum buin ad kaupa okkur finan svefnsofa og svo aetlum vid bara a markadinn fyrstu helgina i agust og sja hvort vid finnum ekki eitthvad snidugt.
Thad er annars alveg sjukt vedur herna, 35 stiga hiti i dag!
Nenni eiginlega ekki ad skrifa meira, erum a netkaffihusi i naestu gotu vid heimilid okkar en thad er bara of heitt til ad hugsa (22 stiga hiti og klukkan er 23:00 og thad er dimmt uti).
Vonandi kemur tolvan og ADSL tenging fljotlega svo vid getum farid ad halda thessu eitthvad lifandi.
Kaerlig hilsen,
Fjolskyldan i Paris |
Tha eru konan og hundurinn komin og vid bara buin ad koma okkur agaetlega fyrir.
Vid erum buin ad kaupa okkur finan svefnsofa og svo aetlum vid bara a markadinn fyrstu helgina i agust og sja hvort vid finnum ekki eitthvad snidugt.
Thad er annars alveg sjukt vedur herna, 35 stiga hiti i dag!
Nenni eiginlega ekki ad skrifa meira, erum a netkaffihusi i naestu gotu vid heimilid okkar en thad er bara of heitt til ad hugsa (22 stiga hiti og klukkan er 23:00 og thad er dimmt uti).
Vonandi kemur tolvan og ADSL tenging fljotlega svo vid getum farid ad halda thessu eitthvad lifandi.
Kaerlig hilsen,
Fjolskyldan i Paris |