web tracker

Thursday, May 06, 2004

Piff, eg for ekkert a endanum til Maritiusar.

Thessu var seinkad og seinkad og a endanum var buid ad seinka svo mikid ad eg gat ekki farid vegna thess ad eg tharf ad vinna fyrir okkar vidskiptavini i naestu viku. Thetta er sko verkefni fyrir Micros Fidelio (vinnan min) a Maritius en thad er enginn thar sem kann thetta og thvi vildu their fa mig lanadan. I dag hringdi svo i mig til ad fa upplysingar um thetta heppinn Svii sem fer i stadinn fyrir mig.

Og hananu.

Annars hofum vid thad agaett bara.

Yfirmadurinn minn var vist buinn ad segjast hafa einhverja betri hugmynd um hvenaer eg gaeti farid sudur eftir daginn i dag (einhver fundur) og vona eg ad hann standi vid thad thvi eins merkileg borg og Paris er tha nenni eg eiginlega ekki ad bua herna lengur. Thetta er buid ad vera gaman en nu er eg til i ad fara ad slaka adeins a.

Thad er nefnilega ekki svo gaman ad eyda 3-4 timum a dag i ad ferdast til og fra vinnu og ekki nennum vid ad flytja innan Parisar ef vid aetlum svo sudur.

Stundum langar mig i lofatolvu thegar eg er i lestinni thvi oftar en ekki thegar eg se eitthvad merkilegt tha kemur yfir mig yfirthylmandi hvot til thess ad skrifa nidur thad sem eg se/hugsa svo eg geti deilt thvi med ykkur hinum. Kannski eg aetti bara ad fara ad ganga med skrifblokk i vasanum?
Ekki fer eg ad draga upp fartolvuskrimslid i lestinni....

Svo er Gully fraenka buin ad eignast strak.....
Eg veit ekki alveg hvad mer finnst um thad. Gully er nefnilega jafn gomul mer og vid eyddum miklum tima saman thegar vid vorum litil og lit eg a hana sem fullkominn jafningja minn i allan stad. Thad hlytur ad thyda thad ad eg se kominn a aldur til thess ad eignast born sem er hinsvegar ekki svo god hugmynd ad minu mati (tho Ingibjorg og Systir seu an alls efa a odru mali um thad).

Allavegana til hamingju Gudlaug og eg vil thu vitir ad mer finnst Daniel vera nafn vid haefi a son thinn! Thykir vaent um thig og vona ad allt gangi vel.


P.S.
Til ad fyrirbyggja allan misskilning vill eg koma thvi a framfaeri ad Commentakerfid (sja hnappinn her fyrir nedan) er til thess ad segja hallo og bless og ae en gaman (eda jafnvel viltu retta mer mjolkina thar sem thad a vid) en Gestabokin (sja hnappinn her vinstra megin) er til thess ad skilja eftir post eda netfang og lata i ljos einskaera anaegju sina med thessa sidu eda bara mig sem personu.

|