web tracker

Tuesday, September 16, 2003

Massa helgi lidin...

A fostudaginn atti Iris afmaeli og forum vid thvi med tveimur vinum okkar a Buddha Bar sem er nuna uppahaldsstadurinn okkar. Buddha Bar er semsagt mjog inn (Chic) stadur i Paris sem er alveg skiljanlegt. Allt otrulega flott, bar uppi vid innganginn (sem er vist otrulega dyr, 15 evrur fyrir drykk) og svo gengur madur nidur troppur nidur i salinn thar sem bordin eru. Thad er alveg geggjud tonlist tharna inni og yfir salnum gnaefir risastor Buddha stytta.

Getid tekkad a sidunni, smellid a restaurants og svo Buddha Bar Paris, thar eru nokkrar myndir.

A laugardaginn forum vid svo ad thvaelast inn i Paris og tho vid aetludum ekki tha endudum vid inni i Technoparade, asamt um thad bil 300 000 odrum (jamm, eins og Island).

Mer fannst thetta mjog cool tho thetta hafi ekki verid neitt Love Parade. Mikid af godri tonlist i gangi tharna og bara fjor. Frakkar eru samt rosa mikil nord thannig ad eg hugsa ad allar undantekningarnar a theirri reglu hafi verid i baenum a laugardaginn.
Eg tok fullt af myndum og nokkur video a digital velina godu sem er nu ad komast i gagnid. Tok alveg fullt af myndum a Bastillutorginu thar sem thetta endadi allt saman, trukkarnir keyrdu inn a torgid sem var trodfullt af folki og folk var ad klifra upp a dotid tharna a midju torginu og dansa og bara meira gaman.
Eg tharf bara ad finna mer heimasvaedi einhversstadar svo eg haft thessar myndir adgengilegar.

Svo veit eg ekki hvort eg hef skilid allt svona illa eda hvad en thad voru engir Kraftwerk a Bastillunni og var eg mikid svekktur yfir thvi.

|