web tracker

Thursday, October 16, 2003

Eg er sybbinn.

Forum ut ad borda i gaerkvoldi med Danny vini okkar sem for til USA i morgun og komum ekki heim fyrr en eitt.
Eg vaknadi klukkan fimm. You do the math.

Joke's on us.
Vid forum a Indverskan veitingastad a St. Michel (vid Notre Dame) sem er alveg massa turista hverfi og thar af leidandi alls konar svona veitingastadir og tharna lentum vid i algjorum snilling.

Vid erum semsagt buin ad borda og tha kemur inn gaur klaeddur i svona hirdfiflsbuning med kassagitar, einmitt, okkur leist ekkert serstaklega a gaurinn en hann byrjar ad fara a milli bordanna og spyrja alla hvadan their seu og spilar tha lag thadan sem their eru.
Bradum kemur gaurinn ad okkur og hann byrjar a thvi ad snua ser ad Irisi og spyrja hana hvort hun se polsk a polsku, hun hristir hausinn og tha spyr hann hvort hunn se russnesk a russnesku, hun segir nei, eg er islensk. Heyrdu, tekur gaurinn ekki bara ridum, ridum og rekum yfir sandinn! alveg bara texti og alles. Hver kann thad annar en gamalmenni og born a grunnskolaaldri?
Thad er ohaett ad segja ad vid hlogum mikid thar sem vid hofdum sagt okkar a milli ad thad yrdi fyndid ad sja hann thegar vid segdum honum ad vid vaerum islensk og hann vissi ekki hvad hann aetti ad gera.

Gaurinn fekk nu agaett af klinki a okkar bordi og sma aefingu i framburdi a hinum og thessum islensku ordum sem hann, ad sjalfsogdu, kunni fyrir.

Atti allavegana fint afmaeli i gaer tho mer finnist thetta vera minnst afmaelislegi afmaelisdagurinn i langan tima, NEINEI, eg var bara ad fatta thad nuna a medan eg skrifa ad Ingibjorg fraenka hringdi ekki i mig? Hvad er ad gerast? Konan hefur hringt i mig hvern einasta afmaelisdag minn svo lengi sem eg man!

Aetli thad se thad sem hafi gert thetta oafmaelislegann dag?
Thad er nu samt von, eg var med 1 missed call i gaerkvoldi sem var liklega fra Islandi.

Eg er vanafastur gaur, eg vill bara hafa hlutina eins og their eru ef thad er ad virka, Ingibjorg fraenka a afmaelisdaginn ad syngja afmaelissonginn virkar fyrir mig.

Thess vegna er eg afar anaegdur med thad ad mamma kemur um jolin, svo eg fae matinn hennar mommu. namminamm.
Mamma min er besti kokkur sem eg veit um. Henni finnst thad lika gaman.

Kannski haegt ad likja thvi vid tolvudotid mitt, mamma er kannski svona ad segja mer fra thvi ad hun setti dill og lagdi thetta i marineringu og alls konar svona en thad fer einhvernveginn allt bara yfir hausinn a mer. Thad er gott, thad naegir fyrir mig.
Eins ef eg er ad segja einhverjum hvad nyji TFT skjarinn se rosalegur med DVI og ad hann hafi verid sagdur bestu kaupin a Tomshardware tha fae eg yfirleitt svipud vidbrogd; Er fin mynd? Ok.

Farinn i mat, a alveg eftir ad segja fra thvi sem eg vildi ekki segja i gaer.

|

Wednesday, October 15, 2003

Jaeja, eg er buinn ad eiga afmaeli i goda 15 og halfan klukkutima (13 og halfan hja ykkur sem erud a rettu timabelti) nuna og enn adeins fengid pakka fra minni heittelskudu.

Reyndar fengum vid einn saman i sidustu viku en thad er ekkert ad marka thvi i dag er thad eg sem skipti mali.

I morgun thegar eg vaknadi tha fekk eg bara pakka i rumid og laeti (sem eg gat ekki opnad strax thvi eg var enn of threyttur, svona er ad vakna 5 a morgnana).
I pakkanum var skyrta, rullukragapeysa (er eg rullukragapeysugaur?) og svo nyi diskurinn med IAM sem er audvitad bara snilld. Eg er buinn ad hlusta a fyrstu 15 login a disknum og hann er bara nokkud godur tho sidasti diskurinn theirra verdi areidanlega aldrei sleginn ut.

Og ja, vel a minnst, gjofin sem vid fengum saman i sidustu viku er hvorki meira ne minna en nott a
Intercontinental Paris sem er Feitt.

Systir min er sko algjor storlax bara med nafnid a forsidunni og alles. Hun heitir Hrafnhildur en thar sem Frakkar geta ekki borid fram H tha heitir hun Krumma i Frakklandi. Eins heitir hin systir min Brynhildur en thad verdur bara Bryn her.

Enn bolar ekkert a MP3 spilaranum og finnst mer thid full sein til thar sem eg verd litid heima vid i dag og kvold.

Thetta var kurteis tillaga ad afmaelisgjof handa mer.

Aei ja, svo gleymi eg alltaf ad segja ykkur, rosa spennandi ad gerast. Gud kannski ad breyta planinu bara? Ekki veit eg.
Ekki thad ad eg aetli eitthvad ad segja ykkur adur en (ef) eitthvad gerist.

Allavegana finnst mer massaspennandi og veit meira um thetta i kvold. Segi ykkur kannski tha.

|

Tuesday, October 14, 2003

Fyrir tha sem ekki vita, tha er Hail to the thief med Radiohead afar godur diskur og er thad hann sem hljomar einna helst i ferdum minum thvers og kruss um Paris thessa dagana. Maeli eindregid med honum.

Eg a afmaeli a morgun. Ertu buin/n ad kaupa afmaelisgjofina mina? Er einhver yfir hofud sem les thetta?
Mig er farid ad daudlanga i svona MP3 spilara btw.

|

Sunday, October 12, 2003

Újeeee

Finasta helgi bara.

Keyptum (loksins) massagodan skja eftir ad hafa verid med omurlegan 17" skjá á leigu frá local internet kaffinu okkar, en til þess að nota hann var allt brightness stillt í botn á tölvunni.

Allavegana, þessi mjög svo fíni skjár er hvorki meira né minna en 17" flatskjár, Hyundai Q17 Silver til að vera nákvæmur og státar þessi skjár af DVI eða stafrænni tengingu (kann ekki alveg að orða þetta).

Fyrir áhugasama er hægt að lesa grein á Tomshardware þar sem skjárinn er sagður bestu kaupin (í júni), Hér.

Einfalda lýsingu á skjánum (specs) getið þið fengið Hér.

Nú vorum við svo að koma úr Ikea þar sem við keyptum okkur fínan sjónvarpsskáp (að eiga sjónvarp er svo seinnitímavandamál) og borð svo við þurfum ekki alltaf að borða í sófanum fyrir framan tölvuna.

Tilefni alls þessa er það að nýlega hefur systur minni áskotnast lítið bílflak sem rétt helst í einu lagi og fengum við þennan hlut lánaðan í dag.
Við fórum semsagt og keyptum allt þetta og svo fórum við barasta tvisvar í búðina og keyptum birgðir.

Fyndið hvernig það er hægt að birgja sig upp samt, pössuðum okkur bara að kaupa svona dót sem er með nógu af rotvarnarefnum.

Mjólkin, til dæmis, rennur út í janúar 2004.

Og hananú

|