web tracker

Saturday, June 21, 2003

Thar sem eg eydi ad minnsta kosti 3 klukkutimum a dag a virkum dogum (areidanlega svipad eda meira um helgar) i lestum og straeto tha hlusta eg mikid a tonlist. Eg bara kemst ekki af ad hanga svona mikid i lestum og labba og skipta og blablabla an thess ad hafa tonlist, soundtrack of my life meikar sens fyrir mig.
Thegar eg kom tha bjost eg ekki vid thvi ad vera svona lengi an alls svo eg tok ekki einu sinni fullt geisladiskahulstur med mer. A fimmtudagsmorguninn var eg sidan buinn ad fa nog en tha var eg einmitt buinn ad hlusta margoft a alla diskana sem eg kom med nema einn sem eg setti tha i spilarann. Eg var semsagt i straeto klukkan 5:20 um morgun i Paris ad hlusta a Eg gef ther allt mitt lif sem er ad finna a pottthett disko 1 . Eg for a fostudaginn og keypti mer tvo geisladiska, Telekon med Gary Numan sem er finn diskur, ekki jafn godur og Replicas eda The Plan en godur samt og svo Singles 81-86 med Depeche Mode (sem er franska og thydir hrod tiska eda Fast Fashion fyrir tha sem ekki vita).

I ljosi alls thessa hef eg akvedid ad vera med lag stundarinnar sem er hugmynd sem er algjorlega fengin fra lagi vikunnar fra honum Zeranico en mitt verdur lag stundarinnar thar sem eg gaeti skipt oftar eda sjaldnar en einu sinni i viku.

Thad er lagid In my life i snilldarflutningi Johnny Cash af nyjustu plotunni hans sem faer thann heidur ad vera fyrst en thetta lag hafdi algjorlega farid fram hja mer thar til um daginn thegar eg var a leidinni i vinnuna og var eitthvad ad labba og sakna konunnar minnar ad eg heyrdi lagid og textann i raun og veru i fyrsta skipti.
Lagid getid thid sott her og best er ad haegri smella a slodina og velja save as fyrir ykkur sem erud ekki svo sleip a taeknina.

|

Jaeja, allt of langt sidan eg bloggadi sidast en nu hef eg sko ymsu ad segja fra.
Eg er kominn med vinnu, frekar flokin uppsetning a vinnu en eg verd semsagt a svona Helpdesk fyrir Renault og thad eru um thad bil 35.000 manns sem hringja i 115 til thess ad na sambandi vid mig eda einhvern af 34 samstarfsfelogum minum.
Til ad byrja med er eg a 2ja manada samning, svokalladur Interim samningur sem thydir thad ad thad er radningarskrifstofa sem raedur mig og borgar mer launin og rukkar sidan Atos Origin sem er fyrirtaekid sem ser um Helpdeskid fyrir Renault, ef theim list sidan vel a mig tha koma Atos Origin til med ad bjoda mer fastan samning en eg er vaegast sagt afar spenntur fyrir thvi thar sem Atos eru i 30 londum velta um 3 milljordum evra a ari og eru med um 30,000 starfsmenn. Eg aetti semsagt ekki ad eiga i vandraedum med ad vinna mig upp hja theim...
Thetta er allt gott og blessad fyrir utan tha stadreynd ad eg byrja ad vinna kkklukkan 7 a morgnana, sem er i sjalfu ser allt i lagi en thar sem eg by enn inni a systur minni og hef engan bil (eda motorhjol sem eg er nu ordinn nokkud heitur fyrir) tha tharf eg ad vakna klukkan 3:30, tek svo straeto fyrir utan hja mer klukkan 4:56 og er kominn i vinnuna um 6:30.

Nu tharf bara ad drifa sig i ad finna hus svo madur geti fengid ser konu og hund. Zeranico benti mer rettilega a ad thad vaeri thad eina ad gera thegar litid er af programmi a svaedinu.
Annars er thad nu bara thannig ad vid stofnum liklegast bara nyja deild thegar Iris er komin, thad eru einmitt einhverjir fundir ad flytja vegna thess ad ein kirkjan er lokud vegna endurbota og einhverjir detta nidur og eitthvad.

Gud var semsagt med allt annad plan en eg allan timann, eg helt eg myndi vera a Rivierunni ad spoka mig i solinni en thess i stad verd eg i Paris sem kemur mer kannski ekki svo a ovart thar sem eg sa strax thegar eg kom ad her gaeti eg ordid ad gagni thar sem eg virdist hafa uppysingar sem fair hafa her. Skrytid, thar sem thetta er ju allt i bokinni.

|