web tracker

Wednesday, August 18, 2004

Ord dagsins er Turbulence

Eg er nefnilega soldid flughraeddur strakur og thad vill svo heppilega til ad sidustu manudi hef eg verid ad ferdast mjog mikid med flugvelum (aetli thetta seu ekki ad medaltali 2-4 flugferdir a manudi).

Thetta er soldid spes, afleiding thess ad eg er svona oft i flugvelum er su ad eg er alltaf eitthvad ad paela, thetta hljod var nu ekki sidast sko, hva rosa heyrist eitthvad hatt i flopsunum......

Thetta vandamal a ser samt raetur i frekar einfoldum hlut.

Ad treysta gudi

Thegar eg er i flugvel tha er eg ekki vid stjorn og fyllist thvi otta. Eg hef ekkert ad segja um thad sem gerist, bara ekki nokkurn skapadan hlut.

Thar kemur gud inn i myndina. Ef flugvelin min er i 30,000 feta haed og bilar tha er ekki mikid sem eg get gert i thvi en eg trui thvi ad gud se med plan fyrir allt sem gerist svo otti minn stafar i raun af thvi ad eg fae ekki ad vita planid hans guds og er ekki viss um ad planid hans se betra en planid mitt.

Eg veit ekki hvort thid "venjulega folkid" (folk sem thjaist ekki af likamlegu ofnaemi og huglaegri thrahyggju gagnvart hugbreytandi efnum) skiljid thetta en here goes:

Alkoholistinn er ad labba uti a gotu thegar hann hittir Gud.

Alkoholistinn ser ad Gud er med eitthvad i hondinni og spyr Gud hvad hann se med.
"Edrumennsku", segir Gud.
"Hvad viltu fa fyrir hana?" spyr Alkoholistinn
G: "Hvad attu?"
A: "Fimmthusundkall"
G: "Tha kostar edrumennskan thig fimmthusundkall"
A: "En, ef thu tekur fimmthusundkallinn minn, hvernig a eg tha ad setja bensin a bilinn minn?"
G: "Nu? Attu bil? Edrumennskan mun kosta thig fimmthusundkall og bilinn"
A: "En, ef thu tekur bilinn minn, hvernig a eg tha ad komast i vinnuna?"
G: "Nooohhh, ertu i vinnu? Edrumennskan mun kosta thig fimmthusundkall, bilinn og vinnuna"
A: "En, ef thu tekur vinnuna mina, hvernig a eg tha ad borga af husinu minu?"
G: "Thu ert ekki ad segja mer allt, edrumennskan mun kosta thig fimmthusundkall, bilinn, vinnuna og husid"
A: "En ef thu tekur husid, hvar a tha fjolskyldan min ad vera?"
G: "Edrumennskan mun kosta thig, fimmthusundkall, bilinn, vinnuna, husid og fjolskylduna. Edrumennskan mun kosta thig lifid.
En eg aetla ad gera vid thig samning. Thu faerd fimmthusundkallinn aftur, en thetta er ekki thinn fimmthusundkall heldur minn, thu att bara ad eyda honum fyrir mig. Thu faerd bilinn aftur, en thetta er ekki thinn bill heldur minn, thu att bara ad keyra hann fyrir mig. Thu faerd vinnuna aftur, en thu att ad vinna hana fyrir mig. Thu faerd lifid thitt aftur, en thetta er ekki thitt lif heldur mitt, thu att bara ad lifa thvi fyrir mig.

Eg er s.s. buinn ad gera thennan dil vid gud sem i stuttu mali sagt virkar svona:
Eg fae ad eiga gott lif og gera thad sem mig langar (tho eg viti ekki alltaf hvad thad er) a medan eg reyni ad fylgja hans vilja (gaeti soundad freaky ad "thykjast" thekkja vilja guds en thannig er thad bara...) en guds vilji er yfirleitt sa ad eg eydi tima i ad hjalpa odrum og gefa thad sem mer hefur verid gefid.

Thegar eg er i godu sambandi vid gud tha er eg ekki hraeddur. Thad finnst mer merkilegt.

Thegar eg flyg tha er eg yfirleitt soldid smeykur fyrst en thad er allt i lagi. I flugtaki er eg yfirleitt med augun lokud, fer med stutta baen og hugleidi, endurnyja samninginn vid gud og fullvissa mig um ad hann se ekki buinn ad gleyma mer og eg ekki honum og thar med er ottinn buinn. Eg legg lif mitt i hans hendur og hef thvi ekkert ad ottast, hvad sem gerist. Eftir thetta get eg bara lesid bokina mina rolegur eda skrifad tolvupost eda sofid. Enginn meiri otti.

Va, thessi postur baetti vel a sig...

Timi til ad fara heim, klukkan er 8 og their eru vist bunir ad spa brjaludu vedri og vara vid thvi ad vera i bil i kvold...

En ef thid hafid einhverjar paelingar vardandi thessar paelingar tha megid thid endilega deila theim... til thess er ju commentakerfid

Ciao,

Danni Fann

|