web tracker

Wednesday, May 21, 2003

EEEEEK-KRASS
Thegar eg vaknadi (i kjolfar latanna) i morgun tha la mikid slasadur motorhjolamadur fyrir utan svefnherbergisgluggann minn. Thad er rett eg bad gud um ad hjalpa mer ad vakna snemma i morgun en kannski ekki alveg a svona dramatiskan hatt. Snyst annars ekki allt alveg orugglega um mig?

Program anyone?
Eg for a English speaking step study inni i Paris i dag og thad var geggjad, thetta var litill fundur (10-15 manns) i kapellu vid St. Paul kirkjuna, eg kom akkurat thegar verid var ad lesa inngangsordin og mer til mikillar anaegju var 11. sporid topic dagsins. Fyrst var lesin kaflinn um 11. sporid i 12&12 en ordid gekk bara hringinn i herberginu og hver las eina malsgrein thar til kaflinn var buinn og eftir thad var ordid laust. Thetta var alveg snilldarfundur og eg hitti meira ad segja yngsta AA felagann sem eg hef rekist a hingad til en thad var 25 ara stelpa. Eftir fundinn var farid a kaffihus (reyndar bara eg og tvaer eldri konur og svo thessi stelpa) en thetta var allavegana massagaman og eg fekk loksins ad tala fullt um programmid og gud an thess ad vera alltaf ad leita ad ordum eda lysa einhverju sem eg kann ekki ad segja a fronsku. Eg gaf meira ad segja stelpunni speaker med Chris R. sem hun aetladi svo ad skrifa og gefa afram.
Eitt fannst mer merkilegt en thad var thad ad thessi stelpa sem eg hitti i dag er fronsk en kys frekar ad fara a ensku fundina thvi their seu miklu betri, eg spurdi hana einmitt hvort thad vaeri rett skilid hja mer ad Frakkarnir segdu alltaf: Hae eg heiti xxx og eg er alkoholisti, eg er ekki buinn ad drekka og mer lidur thvi vel. Sma misskilningur i gangi herna.

Eg aetla ad fara a English speaking nylidafund a fimmtudaginn, thar get eg pottthett fundid einhvern sem hefur aldrei heyrt um gud adur MUHAHAHAHA.

|

Tuesday, May 20, 2003

Eg for i gaer nidur a atvinnumidlun asamt godum vinum theim Gary Numan og The Pixies i grenjandi rigningu, thegar eg kom loksins thangad (10-15 minutur) tha fekk eg numer, eg var numer 180 og eg leit upp a vegginn a skilti sem a stod: 163. A medan beid komst eg ekki hja thvi ad sja allt folkid tharna, stadurinn var trodfullur af folki sem var i odaonn ad skoda atvinnutilbod eda fylla ut eydublod. I mesta lagi 15% folksins sem komu tharna voru Frakkar, hinir voru allir innflytjendur og eg var ad paela, hvort aetli thetta se meiri orsok eda afleiding rasisma? I kjolfarid af thessarri paelingu tok eg eftir thvi ad a vinnumidluninni sjalfri unnu einungis Frakkar og til daemis gaetu systir min og kaerastinn hennar aldrei buid fyrir sunnan thar sem vid aetlum ad bua thvi thar er svo mikill rasismi. Rugl.
Restinni af Gary Numan disknum (6 log) og einum og halfum Death of the Pixies disk 1 (17 log) seinna var komid ad mer. Eg spjalladi tharna vid konu sem setti mig a skra og for heim og sotti um og skodadi vinnur.

|