Jaeja, dagur 2 i Frakklandi.
Eg reyndi ad fara a fund i gaer en tha voru their bunir ad faera fundinn yfir a fimmtudaga og thad hefur ekki verid uppfaert a netinu svo eg for bara heim ad borda Häagen-Dazs sem er alveg laangbesti is i heiminum. Eg var hja Brynhildi (systir min) i nott og fer til Hrafnhildar (hin systir min) i kvold.
Thad er fint vedur herna, skyjad en hlytt og eg hef eiginlega ekkert annad ad segja enda ekkert buid ad gerast.
Eg verd nu ad segja ykkur hvad thad er handonytt ad vera vanur einni tegund af lyklabordi og fara svo eitthvert thar sem lyklabordid er ALLT odruvisi uppsett.
A er thar sem Q a ad vera og Q er thar sem A a ad vera. Til thess ad fa tolustafi tharf eg ad yta a shift+tolustafinn en venjulega fae bara beint upp merkid (sem madur ytir a shift+tolustaf til ad fa heima) eins og &é"'( og thess hattar, til thess ad fa punkt geri eg shift+; ..... thid fattid thetta, thetta er algjort rugl.
Skrifidi svo i gestabokina herna
P.S. Ad sjalfsogdu kemur Amir med okkur ut
|
Two Wrongs Making It Right
Saturday, May 10, 2003
Thursday, May 08, 2003
Jæja, þá er þetta allt að gerast. Ég fer út á föstudagsmorgun.
Ég kvaddi strákana á karlafundinum á mánudaginn og það var frekar súrt að hugsa til þess að ég mun ekki sitja fund þarna í langan tíma. Þessir gaurar gáfu mér nýtt líf í formi réttra upplýsinga og ég mun aldrei gleyma því. Þarna hef ég setið á hverjum einasta mánudegi í ár fyrir utan tvö skipti sem ég var veikur. Það gerir 50 kvöldstundir af einhverju því hreinasta og sterkasta prógrammi sem ég hef kynnst. Ég mun sakna þess...
Ég veit eiginlega ekki hvað ég er að fara að gera þarna úti, jú okkur langar að skoða heiminn og prófa eitthvað nýtt en hvað ætli það innihaldi? Kannski kynnist ég guði betur, kannski kynnist ég Búddha, kannski kynnist ég Allah, kannski kynnist ég enn einum frakkanum sem heitir Jean Pierre, ég veit það ekki en það er eitt sem ég veit svo lengi sem ég held vitundarsambandinu í lagi.... Það verður allt í lagi.
Nú er klukkan nákvæmlega allt of margt og ég þarf að fara að sofa, places to go people to see.
Ég mun reyna að blogga hér eins oft og ég get en ég veit ekkert hvernig staðan verður hjá mér eftir helgina þegar ég verð kominn suður. Fylgist með.
|
Ég kvaddi strákana á karlafundinum á mánudaginn og það var frekar súrt að hugsa til þess að ég mun ekki sitja fund þarna í langan tíma. Þessir gaurar gáfu mér nýtt líf í formi réttra upplýsinga og ég mun aldrei gleyma því. Þarna hef ég setið á hverjum einasta mánudegi í ár fyrir utan tvö skipti sem ég var veikur. Það gerir 50 kvöldstundir af einhverju því hreinasta og sterkasta prógrammi sem ég hef kynnst. Ég mun sakna þess...
Ég veit eiginlega ekki hvað ég er að fara að gera þarna úti, jú okkur langar að skoða heiminn og prófa eitthvað nýtt en hvað ætli það innihaldi? Kannski kynnist ég guði betur, kannski kynnist ég Búddha, kannski kynnist ég Allah, kannski kynnist ég enn einum frakkanum sem heitir Jean Pierre, ég veit það ekki en það er eitt sem ég veit svo lengi sem ég held vitundarsambandinu í lagi.... Það verður allt í lagi.
Nú er klukkan nákvæmlega allt of margt og ég þarf að fara að sofa, places to go people to see.
Ég mun reyna að blogga hér eins oft og ég get en ég veit ekkert hvernig staðan verður hjá mér eftir helgina þegar ég verð kominn suður. Fylgist með.
|