web tracker

Wednesday, August 04, 2004

Tha er klukkan ordin 6 og stemningin gridarleg.

Annars er eg eitthvad ad spa i tonlistarhatid og tonleika nuna.

Thetta verdur an efa storskemmtileg tonlistarhatid tho eg aetli ekki ad fara (ja thad er satt, eg held thad verdi SAMT skemmtilegt).

Eg er hinsvegar ad spa i ad skella mer Hingad thar sem thetta fellur svo storskemmtilega inn i friid mitt og alles.

Manngloggir hlustendur thessa bloggs gaetu sidan hafa skynjad thad ad eg er farinn ad hafa Fellur ad eyrum i lok hvers bloggs en mer datt i hug ad thar sem eg er ju nanast alltaf ad hlusta a eitthvad tha gaeti verid gaman ad deila thvi med almuganum.

Jaeja, timi til ad athuga hvort Opera uppfaerslan se ad verda buin ad uppfaera Schemad i Oracle gagnagrunninum, haehoogjibbijeiiiiii...

Fellur ad eyrum:
Massive Attack ur fartolvu vinnufelaga mins. Storgott svona eldsnemma i morgunsarid. Gaeti jafnvel verid betra eftir dagodan naetursvefn.


|

Blehhhhh eg er sybbinn.

Eg er semsagt ad gera uppfaerslu a Hotel La Tremoille i 7unda hverfi Parisarborgar og thar sem allt sem gerist a hoteli fer i gegnum kerfid okkar tha verdur thetta ad gerast yfir nott.

Klukkan er semsagt 01:08, eg er buinn ad vera her sidan 18:00 og a liklegast um 5 tima eftir.

Mikill hressleiki i gangi her.

Fellur ad eyrum:

The Section - Strung out on OK Computer

Thetta er snilldar diskur thar sem strengjakvartett endurleikur OK Computer i heild sinni. Maeli med thessu fyrir alla tonlistarunnendur.

Linkur og alles

Sidar Krokodill

|

Monday, August 02, 2004

Jaja vid segjum allt agaett bara...

Eg var veikur alla sidustu viku og rosa spennandi bara. Tharf nuna ad vera a einhverjum lyfjum i 15 daga og ma ekkert fara i solbad a medan. Eg er daemdur til ad vera endalaust hvitur 4ever.

Annars er ekkert spes ad fretta, fullt ad gera i vinnunni hja mer, ordinn leidur a ad geta ekki unnid vinnuna mina vegna thess ad eg tharf alltaf ad vera ad sinna "innri" tolvumalum herna vegna thess ad "kerfisstjorinn" er aldrei herna og thegar hun er herna tha hair thad henni af og til ad vera ekki laerd neitt tengt tolvum (Outlook profiles and user passwords anyone?).
En eg er buinn ad hafa samband vid einn af gomlu vinnufelogunum fra Atos (Renault) og fekk CVinn hans og aetla bara ad plugga vinnu fyrir hann herna... allir graeda ;).

Back 2 work....

Fellur ad eyrum:

Goldfrapp - Black Cherry



|