web tracker

Friday, July 04, 2003

There is no pen...

Thetta er ordid frekar surt, eg hef ekki sofid meira en 5 klukkustundir a nottu alla vikuna (yfirleitt 4 tima svefn) og eg er ordinn halfpartinn eins og Edward Norton i Fight Club.
Eg a stundum erfitt med ad greina a milli svefns og voku, thid vitid, thetta astand thar sem mann dreymir svona akkurat tharna a milli. Thetta virdist serstaklega eiga ser stad i lestunum, thaer hafa einhver spes ahrif a mig.
Til daemis var eg i lestinni i gaer og dreymdi einhverra hluta vegna ad eg vaeri med penna i hondinni og var med hondina i stellingu eftir thvi, thegar eg vaknadi svo almennilega tha aetladi eg ad fara ad leika mer eitthvad med pennann sem eg var med i hondinni og reyndi eitthvad ad faera hann a milli puttanna a mer og aetladi svona ad smella honum (opna/loka) en thad var aldrei neinn penni...
Einnig a eg thad oft til ad aetla ad svara einhverju sem sagt hefur verid vid mig i draumi vid manneskjuna sem situr vid hlidina a mer i lestinni og tha yfirleitt a islensku, eg hef meira ad segja verid byrjadur adur en eg fattadi hvar eg var.

En a morgun koma konan og hundurinn og vid faum ibudina okkar og thar hofum vid rum (reyndar svefnsofa en hann er med godri dynu) og vinnutimarnir minir aettu ad fara ad breytast thannig ad thetta fer ad lagast.

Eg fekk lika nyjan sponsee um daginn, mikil snilld. Programmsgaur sem var edru i 5 ar og var tekinn i gegn um programmid af alvoru Big Book thumper i Bandarikjunum, loksins eitthvad fjor herna. Svo forum vid a fullt i thad ad stofna deild. GamanGaman

Thetta verdur nu samt rosa gaman held eg ad bua herna. Soldid mikid odruvisi.
Til daemis hef eg komid mer upp theim sid ad fara a nylidafund kl 10:30 a laugardagsmorgnum og thegar hann er buinn tha rolti eg yfir a Champs Elysées en thar eru fullt af budum og efst er svo audvitad Sigurboginn.

Svo finnst mer lika magnad ad vera i umhverfi thar sem er folk fra svo morgum mismunandi stodum.
Thegar eg er i lestinni tha er folk sem talar saman a Arabisku, Afriskum tungumalum, sumir lesa Koraninn a medan adrir lesa Bibliuna (og eg med AA bokina :p).

Ad lokum aetla eg ad skella her inn nyju lagi sem mer thykir eiga vel vid sidustu tvo manudi lifs mins.
Lagid getid thid sott Her og eru thetta their miklu snillingar Johnny Cash og Nick Cave sem flytja lagid.

Gaman fyndist mer nu lika ad vita hvort einhver laesi thetta sidan i raun og veru... Einhver annar en Sigurgrimur ;)

|

Sunday, June 29, 2003

Jaeja, tha er vikan buin og timi til ad blogga.

Eg verd nu ad byrja a thvi ad segja ykkur fra thvi ad eg for i mesta snilldar AA parti sem eg hef nokkurn timann farid i a fostudaginn.
Thad var felagi minn Robert sem var ad halda upp a 3 ara edruafmaelid sitt og baud alveg einhverjum 80 manns heim til sin en hann a stort hus i 5ta hverfi og leigir thar ut svona vacational ibudir.
I Paris er mikid af hommum. I AA i Paris er allt fullt af hommum. Thar af leidandi var mikid um homma i thessu partii og svo virdist vera sem hommar seu einstaklega lagnir vid thad ad hafa gaman.
Thad var allt fullt af gedveikum mat og godri tonlist og einn snillingurinn sem heitir Benny maetti i dragi en hann er med einhverskonar dragshow, eg let ad sjalfsogdu taka af mer mynd med honum svo eg geti latid her inn en eg aetti ad fa hana a naestu dogum.

Eg for og skodadi ibud i gaer sem mer leist bara nokkud vel a, reyndar bara 29fm studio ibud en svo virdist sem mer se aetlad ad bua thar og thad gerir thad ad verkum ad eg fae konuna og hundinn a fostudag og thykir mer thad afar spennandi.

|