web tracker

Wednesday, August 20, 2003

Jamm, Sobig.F fer vitt og breytt um internetid i dag og hef eg fengid nog af endursendum posti fra hinum og thessum virusvornum a postholfum hja folki sem eg thekki ekki neitt.

Aetli thetta geti verid godur maelikvardi a vinsaeldir minar?

Sko, virusinn virkar nefnilega thannig ad hann tekur einhver tvo netfong ur netfangaskra og sendir sig a annad netfangid en laetur lita ut fyrir ad hann se sendur fra hinu netfanginu.

Thetta er astaeda thess ad eg hef verid ad fa post um ad sykt vidhengi hafi verid med posti sem eg sendi aldrei og i ljosi thess ad eg hef fengid 29 vidvaranir fra virusvornum og ca. 10 eintok af virusnum sjalfum i dag og i gaer leyfi eg mer ad aetla thad ad mig se ad finna i tho nokkrum netfangaskram her og thar um heiminn.

Eg fae ad sjalfsogdu adeins vidvaranir fra theim postsium sem hafa verid uppfaerdar sidan i gaer svo eg held mer se ohaett ad aetla ad mun fleiri postar hafi verid sendir undir minu nafni heldur en thessir.

Vill einhver koma i keppni?

|