web tracker

Thursday, May 29, 2003

Eg er fluttur aftur til Brynhildar sem thydir thad ad til thess ad komast inn i Paris tha eydi eg svona einum til einum og halfum klukkutima i lestum. Yndislegt.
Mer hafa borist kvartanir thess efnis ad thad sem eg skrifa her se ekki nogu almenns efnis thar sem ekki seu allir lesendur thessarar indaelu vefskrar (aetli thad se ekki rettasta thydingin a web log?) medlimir hinna indaelu samtaka er kennd eru vid onefnda ofdrykkjumenn. Eg veit svosem ekki hvad eg aetti ad segja, sannleikurinn er bara sa ad eg er mest litid ad gera annad en ad leita mer ad vinnu og stunda AA. Eg hef thad gott, i dag er gott vedur og Hrafnhildur kemur i mat i kvold. Aetli vandamal mitt se ekki thess edlis ad eg kann ekki ad segja fra thvi sem mer finnst bara vera hluti af edlilegu lifi heldur adeins thvi sem mer finnst serstakt eda spennandi.

Eg a til daemis i engum erfidleikum med thad ad segja ykkur fra thvi ad svo fremi sem hlutirnir gangi upp herna uti tha hyggst eg koma mer upp afar taeknivaeddu heimili.
Til daemis eigum vid nu ekkert video og hef eg ekki i hyggju ad eignast slikt i nanustu framtid, i stadinn faum vid okkur DVD spilara og verdur thar fyrir valinu snilldargraeja fra fyrirtaeki sem heitir KISS en their framleida DVD spilara sem spilar VCD, SVCD, DIVX og XVID myndir og er med innbyggt netkort sem thydir thad ad eg tengi DVD spilarann vid tolvuna sem er sidan ad sjalfsogdu tengd vid internetid i gegnum hahrada xDSL tengingu og sinnir thvi hlutverki ad saekja videomyndir og sjonvarpsthaetti allan solarhringinn. Thetta thydir thad ad ef mer lika thaettir eins og 24 tha borga eg ekki 3500 kronur a manudi fyrir stodina sem synir tha og passa mig sidan ad gera engin plon a thridjudogum thvi tha syna their 24 heldur nae eg bara i tha a netinu og horfi a tha thegar eg vill og eins marga i rod og eg vill (engin vikubid a minu heimili).
Ekki nog med thetta heldur a eg nu handonytan gsm sima og tha kemur ser vel ad her uti bjoda their sima med askriftum svo eg get fengid Ericsson T68i simann fyrir 5thus kall med askrift, thessi simi er med bluetooth og GPRS sem gerir mer kleift ad keyra skipanir a tolvunni minni ur gemsanum eda (enn betra), thegar eg hef fengid mer einhverja indaela lofatolvu, lesa og senda tolvupost hvar sem eg er, svo fremi sem siminn nai sambandi thar.

Fyrst nordahornid er buid tha tek eg naest AA partinn

Thegar einhver, einhversstadar rettir ut hond?
Fann mer nylida um helgina, eyddum einhverjum tima saman og hann bad mig ad sponsa sig. Eg var ekki alveg viss hvort eg aetti ad gera thad thar sem eg gaeti bailad sudur hvenaer sem er svo eg hafdi bara samband vid thann mikla snilling Chris R. thar sem eg hafdi lofad honum thvi ad eg skyldi hringja i hann thegar vid hittumst a radstefnunni a Islandi og mig vantadi upplysingar. Samtalid endadi thannig ad Chris bidur ad heilsa theim sem hann thekkja og lesa thetta og eg er med sponsee, vid forum a step studyid sem eg taladi um sidast en thad olli mer miklum vonbrigdum.
Edlilega hefdi verid 12 sporid og mig var mikid buid ad hlakka til en neinei, tharna kom einhver kani sem vard edru arid 1975 i appelsinugulum polyesterjakkafotum med feitt afro (28 ara edrumennska og lysingin a vid hann thegar hann vard edru, ekki a thridjudaginn) og byrjadi agaetlega, taladi um sporin og gedveikina sem fylgdi thvi ad eyda ari an thess ad vinna thau en thurfti svo endilega ad troda thvi ad ad hann hefdi verid i Vietnam og ad hann hefdi bordad upp ur ruslagamum sem leiddi til thess ad eftir fundinn sagdi sponseeinn vid mig: mer lidur soldid eins og eg se ekki buinn ad gera nog, eg er ekkert kominn a botninn (hann er tvitugur). En thad sem er toff er thad ad eg fekk ad vera tharna til ad leidretta thetta (og bolva Nam klikkhausnum i smastund).

Lengsta blogg sem eg hef nokkurn timann skrifad og svo var eg ad adda commentakerfi svo thid getid noldrad, eda bara gefid thad i skyn ad thad lesi thetta einhver annar en eg....

|