web tracker

Monday, May 12, 2003

Ujeeeee, tha er eg buinn ad tekka a AA i Frakklandi i fyrsta skiptid.
Thad var frekar skrytid thvi thegar eg kom inn tha horfdi folkid a mig eins og thau vaeru ad hugsa "hverju skyldi thessi vera ad leita ad?" en eg leysti thad med thvi ad spyrja hvort thetta vaeri ekki orugglega AA fundur og tha kom ein konan og baud mig velkominn i klubbinn (eg veit ekki hvort thetta atti ad vera einhverskonar clubhouse eda hvort their kalla fundina bara club herna). Eg er semsagt frekar ungur af AA manni ad vera herna uti. Allavegana, eftir nokkrar spurningar komst eg ad thvi ad thetta var ekki open discussion meeting heldur faeru thau tharna i 12 spor, 12 erfdavenjur og svo lofordin 12 og ad umraeduefni kvoldsins vaeri
6. lofordid en su sem leiddi taladi lika adeins um 1. sporid i ljosi thess ad thad vaeru nylidar tharna (thad var einn annar fyrir utan mig ad koma i fyrsta skipti).
A endanum var thetta bara finasti fundur, vid vorum reyndar bara 6 en thad var lesid ur 5. kaflanum i byrjun fundarins og allt, ekkert massa power en samt 12.spor og rettar upplysingar ad mestu leiti (einum thotti rett ad deila thvi med okkur hinum ad hann vaeri til i ad eiga meira af peningum).
Eg held lika ad thad se soldid erfitt ad finna fund sem er alveg eins og eg vill hafa hann thegar eg er ad koma ur bestu AA-deild i heimi (karlafundur a manudogum kl 20.15 fyrir ykkur sem ekki vitid).
Eg var lika buinn ad finna English speaking step study inni i Paris a morgun en thessir gaurar herna aetla i enn eitt verkfallid a morgun svo thad verda engar almenningssamgongur.

Eg er ad spa i ad skella upp commentakerfi herna svo thid getid noldrad yfir einhverju sem ykkur FINNST.
Hehe eg held eg gleymi thvi aldrei thegar eg byrjadi ad vinna med Adda og eg var alltaf ad reyna ad pranga minum skodunum upp a adra til thess ad their vaeru a endanum somu skodunar og eg.... Alltaf thegar eg reyndi ad segja honum hvad mer fannst tha sagdi hann hatt og snjallt: Vid rjufum thessa utsendingu fyrir skodun alkoholistans og gekk i burtu, eg var massift pirradur en nu skil eg...

|