web tracker

Thursday, September 11, 2003

Svona fyrst eg er farinn ad tala um thad ad margir hafi spurt okkur hvers vegna vid vaerum ad fara eda hvad vid aetludum ad gera herna uti tha hyggst eg svara thvi med lista yfir hina og thessa tonlistarvidburdi sem vid hofum ahuga a ad sja (thad eru algjorar undantekningar ad eg finni eitthvad sem mig langar a sem Irisi langar ekki a).
Thetta eru allt atburdir sem gerast a naestu thremur manudum og mun eg reyna ad komast a sem flesta theirra (vonandi alla):

Tindersticks
26/09/2003 paris, Cigale

Marilyn Manson
11/28/2003 Bercy Paris, France

Iron Maiden
22/11/2003 FRA - Paris - Palais Omnisports de Bercy

Metallica
Dec 9 Paris, FRA Palais Omnisports de Bercy
Public on sale Sept 13

Svo er eitthvad verid ad reyna ad draga okkur a tonleika med
Evanescence
10/16/2003 Zenith Paris Finger Eleven

Er ekki alveg buinn ad gera upp vid mig hvort mig langar eda ekki, er bara buinn ad hlusta a diskinn theirra, Fallen, einu sinni og thetta er svosem ekkert mindblowing stuff neitt.

Nuna a laugardaginn er Technoparade i Paris og mun henni ljuka um kvoldid med thvi ad engir adrir en Kraftwerk spila a Bastillutorginu, loksins loksins fae eg ad sja thessa miklu meistara live!!
Eg vaeri alveg til i ad tekka ut Technoparade-id en eg veit ekki hvort eg kem til med ad hafa tima til thess.


|

Islendingar eru nord.
Vid erum baendur sem vita stundum ekki alveg hvad their eiga ad gera og tha gerum vid eitthvad asnalegt.
Eins og thetta.

Og folk spyr hvers vegna vid konan hofum yfirgefid svaedid...

|