Eg gleymdi alveg ad segja ykkur fra ferdinni minni til Avignon.
Otrulega fallegur baer (enda bara rett hja baenum thar sem vid aetlum ad bua fyrir sunnan) og eg fekk ad eyda 3 dogum tharna i 20 stiga hita a otrulega flottu hoteli i hjarta gamla baejarins. Eg skelli inn myndunum fljotlega (tharf ad velja ur, eg tok um 100 myndir tharna).
Fyndid samt, eg fer alveg i buning thegar eg tharf ad fara til vidskiptavina. Jakkafot, skyrta og bindi (leyfi mer ad sleppa bindinu sumsstadar).
Sem daemi tha gaeti eg alveg truad thvi ad a thessu hoteli i Avignon hefdu thau verid MJOG oanaegd med mig ef eg hefdi ekki maett i jakkafotum med bindi.
Og eg er bara tolvukallinn.....
Tharf ad setja inn mynd af mer i vinnugallanum thegar eg laga thetta album.
|
Two Wrongs Making It Right
Sunday, April 04, 2004
Hae,
Buid ad vera rosa fjor i dag, voknudum snemma, forum seint framur (erum komin med sjonvarp jibbiiii!). Forum svo i dyragardinn og skodudum allskonar snidug dyr og keyptum okkur candy floss.
Forum ur dyragardinum i tivoli vid hlidina a thar sem vid forum i russibana og keyptum okkur meira nammi og eyddum allt of miklum peningum i tombolur og leiki thvi thridji hver madur var med sona risastoran bangsa svo vid endudum med einhvern pinulitinn bangsa eftir ad hafa farid a svona "allir vinna" bas.....
Iris segir ykkur orugglega betur fra thessu seinna en nu tharf eg ad fara ad sofa svo eg verdi hress a morgun og skemmi ekki allt a hotelinu hennar Hrafnhildar. |
Buid ad vera rosa fjor i dag, voknudum snemma, forum seint framur (erum komin med sjonvarp jibbiiii!). Forum svo i dyragardinn og skodudum allskonar snidug dyr og keyptum okkur candy floss.
Forum ur dyragardinum i tivoli vid hlidina a thar sem vid forum i russibana og keyptum okkur meira nammi og eyddum allt of miklum peningum i tombolur og leiki thvi thridji hver madur var med sona risastoran bangsa svo vid endudum med einhvern pinulitinn bangsa eftir ad hafa farid a svona "allir vinna" bas.....
Iris segir ykkur orugglega betur fra thessu seinna en nu tharf eg ad fara ad sofa svo eg verdi hress a morgun og skemmi ekki allt a hotelinu hennar Hrafnhildar. |